4. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 14. október 2020 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Frumvarp til fjárlaga 2021 Kl. 09:00
Katrín Anna Guðmundsdóttir, Ásgeir Runólfsson, Dóróthea Jóhannsdóttir, Hlynur Hreinsson, Kristinn Bjarnason, Marta Birna Baldursdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:15. Sigurður H. Helgason, Högni Haraldsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir, Guðrún Birna Finnsdóttir, Einar Birkir Einarsson og Andri Heiðar Kristinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Gestirnir fóru yfir þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

2) 2. mál - fjármálaáætlun 2021--2025 Kl. 09:00
Katrín Anna Guðmundsdóttir, Ásgeir Runólfsson, Dóróthea Jóhannsdóttir, Hlynur Hreinsson, Kristinn Bjarnason, Marta Birna Baldursdóttir og Þröstur Freyr Gylfason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:15. Sigurður H. Helgason, Högni Haraldsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir, Guðrún Birna Finnsdóttir, Einar Birkir Einarsson og Andri Heiðar Kristinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Gestirnir fóru yfir þann hluta þingsályktunarinnar sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

3) Önnur mál Kl. 11:51
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:52
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:53